Lýsing
Magnetic mic er sniðug festing sem að nýtir segla í stað smellu á míkrófóninum á talstöðinni þinni, hentar mjög vel við allar gerðir bíl talstöðva.
Er notað af mörgum viðbragðsaðilum, jeppafólki, vörubílstjórum og eru allir sammála um það að þetta sé einstaklega þæginlegt.