Um OKKUR

Sérverslun með varahluti í vörubifreiðar og vagna ásamt því að bjóða upp á frábært úrval af ljóskösturum og vinnuljósum.

ETverslun er m.a. umboðsaðili Ledson á Íslandi sem er orðið eitt þekktasta merkið í ljóskösturum og vinnuljósum og má því sjá vörur frá okkur á mörgum tækjum flestra björgunarsveita, stórum hluta jeppaflota Íslands sem og vörubifreiða sem sinna akstri allan sólarhringinn allan ársins hring. 

Starfsfólk

Arnar Baldvinsson Verslunarstjóri
arnar@etverslun.is
Hörður Aðils Vilhelmsson Flotastjóri
hordur@et.is