Lýsing
Sterkur segull heldur míkrófóninum uppi og þarf einungis að toga í hann til að losa hann frá.
Magnetic Mic marine grade er með öfluga dufthúð sem verndar stykkið frá veðrum og vindum og hentar því mjög vel til notkunar á til dæmis bátum og vélum sem standa mikið úti.