Lýsing
-
Tækniupplýsingar
Boginn ledbar sem fellur vel að bogadregnum línum flestra bíla
Ökugeisli
E-merktur: ECE R112 (ref. 45)
ECE R10(EMC secured – Truflanalaus)
12500 lúmen (hrá), 10500 lúmen (raun)
Litur ljóss 6000K (kaldur hvítur)
Drægni 442m (1 lúx)
Tvennskonar festimöguleikar
140W (20 x 7W LED díóður)
IP68 (vatns og rykheldur)
IP69K: þolir þvott með heitu vatni
Álhýsing og polycarbonate linsa
DT-Tengi (fylgir)
-
Stærð
Breidd: 728 mm
Hæð: 40 mm
Dýpt: 58 mm