Raptor 30S
SKU: 15602851
7.538krPrice
Raptor 30S er aukaljós með þröngum og löngum geisla sem gefur 1 lux á 275 metrum.
Ljósið er E-merkt R112 og er samþykkt sem aukaljós.
Raptorinn er mjög nett ljós sem er aðeins 46mm á hæð og hentar mjög vel sem aukaljós á minni tæki svosem buggybíla, fjórhjól, snjósleða og mótorhjól.Ljósið kemur með tvennskonar festingum. Ein til að láta það standa og annað til að láta það hanga.
Tækniupplýsingar
Þröngur geisli (spot)
ECE R112 (samþykkt sem aukaljós)
Truflar ekki útvarp né talstöðvar
2520 hrá lúmen, 2259 raun lúmen
Kalt hvítt ljós (5700K)
DT tengi með skotti fylgir
6 x 5 W LED (samtals 30W)
IP67 (vatns / rykvarið)
10-32 V
Stærð
Breidd: 160 mm
Hæð: 46 mm
Dýpt: 64mm
Þyngd: 640 gr