Pollux9+
Ledson Pollux9 + er með 4 sterk LED ljós sem stöðuljós og gefur þér möguleika á að velja milli xenon hvítt eða appelsínuguls ljóss, rétt eins og hin aukaljósin okkar í "+ línunni".
Nýstárleg hönnum þessa kastara með framúrskarandi eiginleikum lýsingarinnar skilar frábærri birtu sem lýsir þér örugglega leið í skammdeginu og á myrkustu vetrarnóttum.
Kastarinn lýsir 1 lux á 425 metrum og 850 metra á 0,25 (stikulýsing) með ökugeisla og er 9600 lúmen (raun),
1 lux á 545 metrum og 1090 á 0,25 lux (stikulýsing) með Spot geisla.
Hann er uppfyllir IP68 og IP69K stuðla og þolir því vel Íslenska veðráttu allan ársins hring.
Kastarinn er E-merktur (ECE R112 / R10 / R7), þrýstijafnar sig sjálfur eftir hæð, hefur rafstýrða hitastýringu sem skilar sér í aukni endingu og afköstum LED díóðana, ál kæliraufar og festingu úr ryðfríu stáli.
Tækniupplýsingar
E-Merktur (E8, ref. 37,5 for Driving Beam, ref. 50 for Spot Beam), ECE R112 / R10 / R7 (white position light)
EMC secure (truflar ekki útvarp og talstöðvar!)
Drægni á Ökugeisla: 850 m (0.25 lux), 425 m (1 lux)
Drægni á Spot geisla: 1090 m (0.25 lux), 545 m (1 lux)
12000 lúmen (hrá), 9600 lúmen (raun)
Kalt hvítt ljós (6500 K)
Þrýstijafnar sig sjálfur eftir hæð
120 W (12 x 10 W Cree XM-L2 LED)
Rated power 92,4 W
DT tengi 4-pinna (fylgir)
Volt 9-36 V
Álag 7,7 A @ 12 V and 3,6 A @ 24 V
Ábyrgð