top of page
Pollux9 Gen2 Ökugeisli

Pollux9 Gen2 Ökugeisli

SKU: 15603177
41.335krPrice

Pollux 9 er með 4 sterk hvít LED ljós sem stöðuljós.
Nýstárleg hönnum þessarar kastaralínu með framúrskarandi eiginleikum lýsingarinnar skilar frábærri birtu sem lýsir þér örugglega leið í skammdeginu og á myrkustu vetrarnóttum.
 

Kastarinn lýsir 1 lux á 480 metrum og er 9600 lúmen (raun), er uppfyllir IP68 stuðul (vatns og rykvarinn) og þolir því vel Íslenska veðráttu allan ársins hring. 

Kastarinn er E-merktur (ECE R112 / R10 / R7), þrýstijafnar sig sjálfur eftir hæð, hefur rafstýrða hitastýringu sem skilar sér í aukni endingu og afköstum LED díóðana, ál kæliraufar og festingu úr ryðfríu stáli.

  • Tækniupplýsingar

    Ökugeisli: 960 m (0.25 lux), 480 m (1 lux)

    Spot geisli: 1178 m (0,25 lux), 574 m (1 lux)

    12000 lumen (hr