Dot
SKU: 15603810 / 15603811 / 15603812
2.576krPrice
Dot er lítill punktur sem er innfellanlegur.
Hann er bæði fáanlegur með glæru gleri og lituðum díóðum sem og með lituðu gleri.
Enginn málmur í umgjörð svo það er engin hætta á ryðmyndun.
Hann er IP68 merktur svo hann er alveg vatnsheldur.Honum fylgja tvennskonar þéttingar, ýmist fyrir flatt yfirborð eða rör.
ATH! Verð fer eftir útgáfu ljóss.
Litur
Tækniupplýsingar
Vatnsheldur og hristivarinn.
Volt: 12V og 24V
Ein LED díóða í hverjum punkt.
Bora þarf 20mm gat til að fella hann inn í með gúmmíhringnum. (Hægt er að festa hann í án gúmmíhrings)
E-merktur E9
Tvennskonar þéttigúmmí fylgja til að festa ýmist á flatt yfirborð eða rör.
Stærð
Ummál: 28mm
Dýpt: 25 mm
Hæð (sem stendur út): 7 mm
Rafmagnskapall: 0,2 m