Castor7
Þennan kastara er einfalt að setja á festingu sem festist bak við númeraplötuna fyrir látlausa og stílhreina uppsetningu sökum stærðar hans. Engu síður er hann mjög öflugur og dugar flestum í krefjandi aðstæðum.
Castor 7 er með 4 sterk hvít LED ljós sem stöðuljós.
Nýstárleg hönnum þessarar kastaralínu með framúrskarandi eiginleikum lýsingarinnar skilar frábærri birtu sem lýsir þér örugglega leið í skammdeginu og á myrkustu vetrarnóttum.
Kastarinn lýsir 1 lux á 380 metrum og 760 metra á 0,25 (stikulýsing).
Kastarinn er 4590 lúmen (raun), er uppfyllir IP68 stuðul (vatns og rykvarinn) og þolir því vel Íslenska veðráttu allan ársins hring.
Kastarinn er E-merktur (ECE R112 / R10 / R7), þrýstijafnar sig sjálfur eftir hæð, hefur rafstýrða hitastýringu sem skilar sér í aukni endingu og afköstum LED díóðana, ál kæliraufar og festin